19.9.2019 : Skipulagsdagur

Mánudaginn 23. september er skipulagsdagur. Nemendur eiga ekki að mæta í skólann þennan dag. Frístundaheimilið Selið er opið fyrir þá nemendur sem eru skráðir.

...meira

18.9.2019 : Núvitund

Um daginn skelltu krakkarnir sér í 4. l í gönguferð. Þau týndulaufblöð til að nota í verkefnavinnu, fóru í leiki og tóku létta núvitundaræfingu. 

...meira

17.9.2019 : Ásfjall

Í byrjun mánaðarins skelltu krakkarnir í 4. bekk  sér á Ásfjall í dásamlegu veðri. 

...meira

16.9.2019 : Heimsókn í Hafnarborg

2. bekkur skellti sér á mjög skemmtilegar sýningar í Hafnarborg. Annars vegar var það sýningin Allt á sama tíma og hins vegar sýningin Fangelsi. Í Hafnarborg er mjög vel tekið á móti skólahópum og voru þessar sýningar mjög áhugaverðar.

...meira

Fréttasafn


Áherslur í skólastarfi

Grænfáninn

Öldutúnsskóli er skóli á grænni grein  en það er alþjóðlegt verkefni til að auka umhverfismennt og styrkja umhverfisstefnu í skólum.

...meira

Olweusar-áætlunin gegn einelti

Ölutúnsskóli vinnur samkvæmt verkferlum Olweusaráætlunar gegn einelti. Sjá nánar hér.

...meira

SMT skólafærni

SMT- skólafærni stendur fyrir School Management Training og byggir á PMT- foreldrafærni.

...meira

Fleiri tilkynningar


Öldutúnsskóli | Öldutún 9, 220 Hafnarfjörður
Sími 555-1546 | Netfang oldutunsskoli@oldutunsskoli.is