27.8.2014 : Bókalausir dagar

Fyrstu dagar skólaársins eru svokallaðir bókalausir dagar. Þessa daga fara nemendur í hópefli, vinna saman innan árgangs og þvert á árganga, nemendur setja sér markmið, fara yfir reglur og margt, margt fleira.

Hér má sjá fleiri myndir

...meira

22.8.2014 : Skólaetning 2014

Öldutúnsskóli var settur með formlegum hætti í dag. Nemendur mættu á stutta athöfn á sal. Eftir þá athöfn fóru nemendur með sínum umsjónarkennara í sína heimastofu.

Nemendur mæta svo í skólann samkvæmt stundaskrá mánudaginn 25.08.

...meira

20.8.2014 : Kórstarfið í Öldutúnsskóla

Kór Öldutúnsskóla er elsti starfandi grunnskólakór landsins.  Hann var stofnaður 22. nóvember fyrir 49 árum.  Af því tilefni verður mikið húllumhæ árið 2015.   

Kór Öldutúnsskóla skiptist í tvo hópa:  Litla kór ( 3. – 4. bekkur) og Stóra kór (5. – 10. bekkur). 

Æfingar eru sem hér segir:


...meira

15.8.2014 : Ritfangalistar

Ritfangalistar eru nú aðgengilegir á heimasíðu skólans. Hvetjum nemendur til að nýta það sem þeir eiga frá fyrri árum. Hér má nálgast ritfangalistana.

...meira

Fréttasafn


Áherslur í skólastarfi

Grænfáninn

Öldutúnsskóli er skóli á grænni grein  en það er alþjóðlegt verkefni til að auka umhverfismennt og styrkja umhverfisstefnu í skólum.

...meira

Olweusar-áætlunin gegn einelti

Ölutúnsskóli vinnur samkvæmt verkferlum Olweusaráætlunar gegn einelti. Sjá nánar hér.

...meira

SMT skólafærni

SMT- skólafærni stendur fyrir School Management Training og byggir á PMT- foreldrafærni.

...meira

Fleiri tilkynningar


Öldutúnsskóli | Öldutún 9, 220 Hafnarfjörður
Sími 555-1546 | Netfang oldutunsskoli@oldutunsskoli.is