23.4.2018 : Heimsókn í Hafnarborg

Miðvikudagar eru ferðadagar í 4. bekk. Í síðustu viku heimsóttu nemendur Hafnarborg og fengu leiðsögn um sýningingarnar "Margoft við sjáum og margoft sjáum við aftur" og 

"Afstæði".

...meira

20.4.2018 : Vel heppnuð árshátíð

Árshátíð nemenda á unglingastigi var miðvikudagskvöldið 18. apríl. Árshátíðin heppnaðist einstaklega vel. Mjög góð mæting nemenda og þeir skemmtu sér vel, voru til fyrirmyndar.

...meira

20.4.2018 : Spjaldtölvunámskeið fyrir kennara

Kennarar skólans hafa verið duglegir að sækja sér námskeið til að fá hugmyndir um hvernig best er að nýta spjaldtölvur í kennslu. Síðastliðinn mánudag fjölmenntu kennarar úr skólum bæjarins á námskeið um forritið Bitsboard sem er leikjamiðað námsforrit og hentar öllum aldurshópum. Námskeiðið var á vegum Hafnarfjarðarbæjar og var haldið hér í Öldutúnsskóla.

...meira

20.4.2018 : Gleðilegt sumar

Starfsmenn og nemendur Öldutúnsskóla óska ykkur gleðilegs sumars. Bestu þakkir fyrir frábæran vetur.

...meira

Fréttasafn


Áherslur í skólastarfi

Grænfáninn

Öldutúnsskóli er skóli á grænni grein  en það er alþjóðlegt verkefni til að auka umhverfismennt og styrkja umhverfisstefnu í skólum.

...meira

Olweusar-áætlunin gegn einelti

Ölutúnsskóli vinnur samkvæmt verkferlum Olweusaráætlunar gegn einelti. Sjá nánar hér.

...meira

SMT skólafærni

SMT- skólafærni stendur fyrir School Management Training og byggir á PMT- foreldrafærni.

...meira

Fleiri tilkynningar


Öldutúnsskóli | Öldutún 9, 220 Hafnarfjörður
Sími 555-1546 | Netfang oldutunsskoli@oldutunsskoli.is