26.4.2018 : Út að leika

Krakkarnir í 4. bekk eru vanir að fara út einu sinni í viku. Nú eru þeir glaðir því vorið er komið og því var farið í gönguferð á róló á Hvaleyrarholtinu. 

...meira

25.4.2018 : Bæjarbíó

10. bekkingar í myndmenntavali fengu leiðsögn um Bæjarbíó með minjaverði og rekstraraðila staðarins. Rakin var sagan á bak við bygginguna, listaverk innan þess, byggingarlist, innanhúshönnun, veggskreytingar og sögulegir fróðleiksmolar. Í baksýn sést málverk eftir Eirík Smith af dvalarheimili aldraðra sem byggt var fyrir ágóða af starfsemi Bæjarbíós á árum áður. 

...meira

23.4.2018 : Heimsókn í Hafnarborg

Miðvikudagar eru ferðadagar í 4. bekk. Í síðustu viku heimsóttu nemendur Hafnarborg og fengu leiðsögn um sýningingarnar "Margoft við sjáum og margoft sjáum við aftur" og 

"Afstæði".

...meira

20.4.2018 : Vel heppnuð árshátíð

Árshátíð nemenda á unglingastigi var miðvikudagskvöldið 18. apríl. Árshátíðin heppnaðist einstaklega vel. Mjög góð mæting nemenda og þeir skemmtu sér vel, voru til fyrirmyndar.

...meira

Fréttasafn


Áherslur í skólastarfi

Grænfáninn

Öldutúnsskóli er skóli á grænni grein  en það er alþjóðlegt verkefni til að auka umhverfismennt og styrkja umhverfisstefnu í skólum.

...meira

Olweusar-áætlunin gegn einelti

Ölutúnsskóli vinnur samkvæmt verkferlum Olweusaráætlunar gegn einelti. Sjá nánar hér.

...meira

SMT skólafærni

SMT- skólafærni stendur fyrir School Management Training og byggir á PMT- foreldrafærni.

...meira

Fleiri tilkynningar


Öldutúnsskóli | Öldutún 9, 220 Hafnarfjörður
Sími 555-1546 | Netfang oldutunsskoli@oldutunsskoli.is