26.2.2020 : Öskudagur

Það var líf og fjör á göngum skólans í dag og ýmsar furðuverur á sveimi.

 

...meira

18.2.2020 : Skipulagsdagur

Miðvikudaginn 19. febrúar er skipulagsdagur og því frí hjá nemendum. 

...meira

18.2.2020 : Vetrarfrí

Fimmtudaginn og föstudaginn 20.-21. febrúar er vetrarfrí í grunnskólum Hafnarfjarðar. Það er frítt í sund í vetrarfríinu og menningarstofnanir standa fyrir fjölbreyttri dagskrá þessa daga og helgina á eftir. Nánari upplýsingar um dagskrána er hægt að nálgast á meðfylgjandi tenglum á íslensku, ensku og pólsku.

...meira

17.2.2020 : 100 daga hátíð

Í síðustu viku héldu nemendur í 1. bekk uppá það að hafa verið 100 daga í skólanum.
Hátíðin byrjaði með söng fyrir skólastjórana og deildarstjóran okkar. Eftir það fóru þau með kórónur um allan skóla í syngjandi halarófu. Að lokum var nemendum skipt niður á stöðvar þar sem unnið var með töluna 100 á fjölbreyttan hátt.
Allir stóðu sig mjög vel og voru glaðir eftir daginn.

...meira

Fréttasafn


Áherslur í skólastarfi

Grænfáninn

Öldutúnsskóli er skóli á grænni grein  en það er alþjóðlegt verkefni til að auka umhverfismennt og styrkja umhverfisstefnu í skólum.

...meira

Olweusar-áætlunin gegn einelti

Ölutúnsskóli vinnur samkvæmt verkferlum Olweusaráætlunar gegn einelti. Sjá nánar hér.

...meira

SMT skólafærni

SMT- skólafærni stendur fyrir School Management Training og byggir á PMT- foreldrafærni.

...meira

Fleiri tilkynningar


Öldutúnsskóli | Öldutún 9, 220 Hafnarfjörður
Sími 555-1546 | Netfang oldutunsskoli@oldutunsskoli.is