12.4.2019 : Páskafrí

Nemendur eru komnir í páskafrí og mæta aftur í skólann skv. stundaskrá þriðjudaginn 23. apríl.

Við í Öldutúnsskóla óskum ykkur gleðilegra páska.

...meira

12.4.2019 : Skóli á grænni grein

Þemadagar Öldutúnsskóla voru í þessari viku. Skóli á grænni grein var yfirheiti þessara daga. Nemendur unnu fjölmörg verkefni tengd þemanu eins og endurvinnsluverkefni, horfðu á fræðslumyndbönd, unnu veggspjöld, héldu fatamarkað og svona mætti lengi telja.


Virkilega vel heppnaðir og skemmtilegir þemadagar eins og sjá má á þessum myndum .

...meira

11.4.2019 : Heimasíða þemadaga

Á þemadögum er starfræktur fjölmiðlahópur og á þessari heimasíðu er hægt að fylgjast með.

...meira

11.4.2019 : Laus störf í Öldutúnsskóla

Langar þið að vinna á einstaklega skemmtilegum vinnustað, með frábærum nemendum og dásamlegu starfsfólki? Ef svo er, þá endilega skoða auglýsingarnar hér fyrir neðan:

Ráðið er í stöðurnar frá 1. ágúst 2019. Nánari upplýsingar um störfin veitir Valdimar Víðisson, skólastjóri, í síma 664-5898 eða í gegnum netfangið valdimar.vidisson@oldutunsskoli.is

...meira

Fréttasafn


Áherslur í skólastarfi

Grænfáninn

Öldutúnsskóli er skóli á grænni grein  en það er alþjóðlegt verkefni til að auka umhverfismennt og styrkja umhverfisstefnu í skólum.

...meira

Olweusar-áætlunin gegn einelti

Ölutúnsskóli vinnur samkvæmt verkferlum Olweusaráætlunar gegn einelti. Sjá nánar hér.

...meira

SMT skólafærni

SMT- skólafærni stendur fyrir School Management Training og byggir á PMT- foreldrafærni.

...meira

Fleiri tilkynningar


Öldutúnsskóli | Öldutún 9, 220 Hafnarfjörður
Sími 555-1546 | Netfang oldutunsskoli@oldutunsskoli.is