16.10.2019 : Vetrarfrí

Mánudaginn og þriðjudaginn 21.-22. október er vetrarfrí í grunnskólum Hafnarfjarðar. Venju samkvæmt verður frítt í sund í vetrarfríinu og menningarstofnanir standa fyrir fjölbreyttri dagskrá þessa daga og helgina á undan. Nánari upplýsingar um dagskrána er hægt að nálgast á meðfylgjandi tenglum á íslensku, ensku og pólsku.

Vetrarfrí

Winter break

Ferie zimowe

...meira

15.10.2019 : Vetrarfrí

Mánudaginn 21. og þriðjudaginn  22. október er vetrarfrí. Það er ekki skóli þessa daga og frístundaheimilið Selið er einnig lokað.

Nemendur mæta aftur í skólann skv. stundaskrá miðvikudaginn 23. október.

...meira

15.10.2019 : Ratleikur

Í útikennslunni hjá 2.bekk í vikunni fóru þau í skemmtilegan ratleik á skólalóðinni. Nemendum var skipt upp í 12 hópa og áttu að svara 20 spurningum sem tengdust skólastarfinu. 

...meira

14.10.2019 : Á sama tíma

Í síðustu viku fóru krakkarnir í 4. K á sýninguna Á sama tíma í Hafnarborg. Þeim fannst þetta mjög áhugverð sýning.

...meira

Fréttasafn


Áherslur í skólastarfi

Grænfáninn

Öldutúnsskóli er skóli á grænni grein  en það er alþjóðlegt verkefni til að auka umhverfismennt og styrkja umhverfisstefnu í skólum.

...meira

Olweusar-áætlunin gegn einelti

Ölutúnsskóli vinnur samkvæmt verkferlum Olweusaráætlunar gegn einelti. Sjá nánar hér.

...meira

SMT skólafærni

SMT- skólafærni stendur fyrir School Management Training og byggir á PMT- foreldrafærni.

...meira

Fleiri tilkynningar


Öldutúnsskóli | Öldutún 9, 220 Hafnarfjörður
Sími 555-1546 | Netfang oldutunsskoli@oldutunsskoli.is