18.10.2018 : 100 miða leikurinn

Dagana 24. október - 6. nóvember verður 100 miða leikur SMT í Öldutúnsskóla. SMT teymið sér um leikinn og er tilgangur hans að hvetja nemendur enn frekar til að fara eftir SMT skólareglum.

...meira

16.10.2018 : Vetrarfrí

Mánudaginn 22. og þriðjudaginn 23. október er vetrarfrí í Öldutúnsskóla. Frístundaheimilið Selið er einnig lokað þessa daga.

Nemendur mæta aftur í skólann skv. stundaskrá miðvikudaginn 24. október.

...meira

15.10.2018 : Hafnarfjarðarlíkanið

Hafnarfjarðarbær hefur frá og með haustinu 2018 farið af stað með nýja nálgun til að efla stuðning og þjónustu við börn í leik- og grunnskólum bæjarins. Markmiðið er að auka lífsgæði barna, unglinga og fjölskyldna þeirra.
...meira

15.10.2018 : 1.bekkur heimsækir leikskólann Hvamm

Hefð er fyrir því hjá okkur að 1.bekkur heimsæki leikskólann Hvamm að hausti.  Margir nemendur koma frá Hvammi og fannst þeim gaman að fá tækifæri til að heimsækja gamla leikskólann sinn aftur.

...meira

Fréttasafn


Áherslur í skólastarfi

Grænfáninn

Öldutúnsskóli er skóli á grænni grein  en það er alþjóðlegt verkefni til að auka umhverfismennt og styrkja umhverfisstefnu í skólum.

...meira

Olweusar-áætlunin gegn einelti

Ölutúnsskóli vinnur samkvæmt verkferlum Olweusaráætlunar gegn einelti. Sjá nánar hér.

...meira

SMT skólafærni

SMT- skólafærni stendur fyrir School Management Training og byggir á PMT- foreldrafærni.

...meira

Fleiri tilkynningar


Öldutúnsskóli | Öldutún 9, 220 Hafnarfjörður
Sími 555-1546 | Netfang oldutunsskoli@oldutunsskoli.is