25.11.2014 : Stöðvaþjálfun í spænsku

Í spænskutíma í dag var stöðvaþjálfun. Nemendur fóru á milli stöðva þar sem þeir þjálfuðu sig í spænskunni. Stöðvarnar voru mismunandi allt frá því að þjálfa framburð, orðaforða og aukin skilning í rituðu máli.

...meira

24.11.2014 : Slökkviliðið í heimsókn

Slökkviliðið kom og heimsótti 3. bekk í dag. Fyrst fengu nemendur fræðslu um eldvarnir og síðan fóru allir út og skoðuðu slökkviliðsbílinn og sjúkrabílinn.

...meira

20.11.2014 : Að ala upp barn í breyttum heimi

Miðvikudaginn 26. nóvember  kemur Magnús Stefánsson frá Marita og verður með forvarnarfræðsla fyrir foreldra nemenda í 8., 9. og 10. bekk. Fræðslan verður í stofu 6 og byrjar kl 17:30 og stendur í 1 ½ - 2 tíma.

Hér má finna nánari upplýsingar

...meira

20.11.2014 : Vertu þú sjálf/sjálfur

Fimmtudaginn 27. nóvember  kl 8:15 verður forvarnarfræðsla frá Marita fyrir nemendur í 5. bekk og foreldra þeirra í matsal skólans. Mikilvægt að a.m.k annað foreldri mæti með sínu barni.

Hér má finna nánari upplýsingar

...meira

Fréttasafn


Áherslur í skólastarfi

Grænfáninn

Öldutúnsskóli er skóli á grænni grein  en það er alþjóðlegt verkefni til að auka umhverfismennt og styrkja umhverfisstefnu í skólum.

...meira

Olweusar-áætlunin gegn einelti

Ölutúnsskóli vinnur samkvæmt verkferlum Olweusaráætlunar gegn einelti. Sjá nánar hér.

...meira

SMT skólafærni

SMT- skólafærni stendur fyrir School Management Training og byggir á PMT- foreldrafærni.

...meira

Fleiri tilkynningar


Öldutúnsskóli | Öldutún 9, 220 Hafnarfjörður
Sími 555-1546 | Netfang oldutunsskoli@oldutunsskoli.is